D Ó M U R 27. maí 20 20 Mál nr. E - 5655 /201 9 : Stefnandi: Ingi Þór Rúnar s son ( Þorsteinn Einarsson lögmað ur ) Stefndi: Vátryggingafélag Íslands hf. ( Gísli Örn Reynisson Schramm lögmaður ) Dómari : Ingiríður Lúðvíksdóttir héraðsdómari 1 D Ó M U R Hérað s dó ms Reykjavíkur , miðviku daginn 27 . maí 20 20 , í máli nr. E - 5655 /201 9 : Ingi Þór Rúnar sson ( Þorsteinn Einarsson lögmaður ) gegn Vátryggingafélagi Íslands hf. ( Gísli Örn Reynisson S chramm lögmaður ) Þetta mál, sem var tekið til dóms 12 . ma í 20 20 , er höf ðað af Inga Þór Rún ars - syni, kt. [ ... ] , Þrastarási 44 , Hafnarfirði , með stefnu birtri 1 0 . ok tóber 201 9 , á hendur Vátryggingafélagi Íslands hf ., kt . 690689 - 2009 , Ármúla 3 , Reykjavík, til viður kenn - ingar á bótaskyldu. Stefnandi krefst þess að við urk ennd ve rði með d ómi bótaskylda úr slysa trygg - ingu launþega Íslandsbanka hjá stefnda, Vátryggingafélagi Íslands hf., vegna tjóns sem stefnandi hlaut 15. febrúar 2018 er hann slasaðist á hné í körfu knattleik . Stefnandi krefst málskostnaðar að skaðl ausu úr hend i stefnda auk ál ags er n emi virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. Stefndi krefst sýknu af öllum kröfum stefnanda. Hann krefs t jafnframt málskostnaðar úr hendi stefnanda. Málsatvik Í þessu máli er einvörðungu ágr einingur um málsatvik. Stefna ndi sta rfar hjá Íslands bank a hf. Bankinn hafði key pt af stefnda slysatryggingu laun þega fyrir starfs - menn sína og gilti hún allan sólarhringinn . Það er óum deilt að stefn andi var í körfu knattleik með vinnu félögum sínum 15. febrúar 2018 þegar hann sla s a ð is t alvar lega á hægra hné . Hins vegar er deilt um það hv ernig slysið bar að. Stefnandi var fluttur me ð sjúkrabíl á brá ðamóttöku Landspítalan s í Foss vogi . Í bráða móttökuskrá spítalans, dags ettri 15. febrúar 2018, segir : 44 ára maður sem kemur hér með sjú krabíl eftir áver k a í körf ubolta. Stekkur upp á hlaupum og finnur fyrir til færslu á hné til hægri og finnst það sv o skreppa aftur til baka. Verkir innan vert á hné yfir medial collateral liðbandi. Stígur ekki í vegna verkja . Læknar á bráðamóttöku tö ldu að bæði liðband og krossband hefð u slitnað og sendu bækl unarlækni beiðni um segul ómun . N iðurstaða óm skoð un ar i nnar , sem er rakin í matsgerð dags. 24. júní 2019 , var að fremra krossb and væri rifið, það vær u 2 skem mdir í miðlæga hliðarbandinu og bá ðum lið þófum og rif a á h néskeljar hafti. Sam - kvæmt matsgerðinni eru varanlegar afleiðingar slyssins fyrir stefnanda 10 stiga miski . Í myndgreiningarsvari sem fylgdi bráðamóttökuskrá og er dagsett sama dag e r slysinu lýst þannig: Körfuboltaslys, sá tilfær slu á h né til hægri er hann k om niður úr stökki. Stefn andi tilkynnti st e fn da tjónið með því að fyl la út tjónstilkynning u 6. mars 2018 . Í henni lýsi r stefnan di atvikum þannig : Var í körfu bolta með vinnufélögum. Stökk upp af hægri löpp en hún gaf sig um l eið og varð fyrir miklum meiðsl um á hné. Fluttur með sjúkra bíl á bráðamóttöku . Vörður tryggingar tók 13. mars 2018 við til kynningu stefnanda um slys vegn a bóta úr heimilistryggingu þar sem segir : Meiddist illa á hné í körfubolta í hádegi. Fluttur me ð s júk rabí l á bráðamóttöku. Stefnandi veitti lögmanni umboð 27. september 2018 , rúmum sjö mánuðum eftir slysið . Með bréfi til stefnanda 2. október 2018 hafnaði s tefndi bótaskyldu úr slysa try gg ing u nni sem Íslandsbanki hf. hafði key pt fyrir starfsmenn sín a . A fst aða félags ins b yggð i st á því hvernig stefn andi lýsti til drögum slyssins í tjónstilkynningu og áverka vott orði . Félagið t aldi að sam kvæmt þeim gögnum væri slysahugtak 8. kafla vátrygg inga r skil mála nr. SÞ20 ekki upp fyllt þar e ð e nginn utanað kom andi atburður h e f ð i valdið því að stefn andi meidd ist á h né. Eftir að stefndi h a fn aði bótaskyldu vegna atviksins sendi lögmaður stefnanda stef nda bréf 4. október 2018, þar sem óskað var eftir því að stefndi end ur skoð aði afstöðu s ína til bótas kyldu n nar . Í b r éfinu kom fram að stefn andi h e f ð i ekki vitað að sú stutta lýsing sem hann gaf á slysi sínu á tjónstilkynningunni og við fyrstu komu hjá lækni myndi hafa áhrif á niðurstöðu málsins. Í bréfinu var aðdraganda óhapps ins svo l ýst í lengra máli en s te f nandi hafði áður g ert . Þar segir að s lys stefnanda hafi borið að á þann hátt að lið hans hefði verið í sókn . Hann hafi verið vinstra megin við körfuna með boltann og hafi rak i ð boltann ( dri p plað ) að miðju vítateigs. Þar hafi verið nokkrir leikmenn og sm á b arn ingur. Hann ha fi tekið bo lt ann upp og t e k ið stökk upp í loftið, frá körfunni. Þega r hann var í loftinu hafi hann lent í sam stuði við annan mann sem hafi ý tt á vinstri hlið hans . Við það hafi stefn and i misst jafnvægið og lent með allan þung an n á hæ g ri fæti . Þegar han n h afi reynt að stökkva upp aftur haf i hann fundið fyrir afleiðingunum. V ið þetta hafi stefn - andi hlotið alvarlega áverka á hné. S ex samstarfs menn stefnanda rituðu undir bréf lög - manns stefn anda til stefnda og stað festu þ á atvikalýs in g u s em þar kom fram . Þ rátt fyrir ítarlegri lýsingu atvika í bréfi lögmanns stefnanda taldi s tefndi ekki ástæðu til þess a ð breyta afstöðu sinni og taka aðra ákvörðun um bóta skyldu vegna tjóns stefnanda heldur taldi sem fyrr að styðjast yrði við fyrstu fr ásögn sem k om fram í á verkavottorði og tjónstilkynningu. 3 Stefnandi skaut afstöðu tr ygginga félagsins til ú rskurðarnefndar í vátrygginga - málum . Með úrskurði 29 . nóvember 2018 komst nefnd in að þeirri niður stöðu a ð stefn - andi ætti ekki rétt á bótum úr sl ysa trygg ingu laun þega hjá stefnda . Í rök stuðningi fyrir niður stöðu sinni tók nefndin fram að no kkuð bæri á milli í frá sögn stefn anda af til drögum slyssins anna rs vegar í tjónstilkynningu hans til stefnda og hins vegar í mál skoti. Þá sé atvikum l ýst með s ama hætti við ko mu á bráðadeild Land spít al ans og í tjóns tilkynningunni. Nefndin taldi að ekki yrði hjá því komist að leggja frá sögn stefn anda í tjóns til ky nn ingu og læknisvotto rði til grundvallar þegar lagt yrði mat á það hvo rt stefnandi h e f ð i hlotið umr æd d meiðsl i af v öldum slyss , eins og það sé skil greint í skilmálum slysa trygg ing ar innar, enda h e f ð i síðari lýsing á atvik inu komið fram eftir að stefndi hafnað i bóta skyldu. Taldi nefndin stað festing u sex ein - stakl in ga sem voru viðstad dir umr ætt sinn ekki breyta því hvernig slysið bar að höndum. Niður staða nefndarinnar var því sú að stefn andi ætti ekki rétt á bótum úr slysa trygg ingu launþega hjá stefnda . Stefnandi sætti sig ekki við þessi m álalok og höfðað i þett a mál me ð stefnu bi rt r i 10. ok tóber 2019. Málsást æ ður og lagarök stefnanda Krafa stefnanda um viðurkenningu á bótaskyldu stefnda bygg ist á því að tjón hans verð i rakið til at viks sem uppfylli það hug taks skilyrði slysahugtaks vátrygg inga - réttar að haf a orðið af völdum s kyndi legs utanaðkomandi atburð a r. Tjón stefnanda sé því bótaskylt úr slysatrygging u launþega Íslandsbanka hjá stefnda sem var í gildi á tjóns d egi. Sá utana ðkoman di atburður sem hafi valdið slysinu sé það þegar andstæðing ur stefn anda í leiknum hafi ýtt við honum í loftinu . Af þeim s ö kum hafi hann misst jafn - vægið og lent illa á gólfinu þegar hann kom niður úr stökkinu og hl o t ið við það áverka á hægra hné . Þ essu til stuðnings vísa r stefnandi til s ta ðf esting a vitna á tildrög um slyss - ins ásamt mynd grein i ngu sem ge rð var samdægurs og t i lheyri áverkavottorði þar sem segi : Körfuboltaslys, sá tilfærslu á hné til hægri er hann kom niður úr s tökki . Stefnandi b endir á að m álsatvikalýsing í t ilkynningu ha ns til stefnda um tjó n og í áverka vot torði sé nokkuð tak mörkuð o g gef i ekki skýra mynd af því sem raun - veru l ega gerðist. Í þessum skjölum sé því ekki ítarleg og viðhlítandi l ýsing á slysi stefn and a . S tefnandi tekur fram að hann s é ekki að breyta atvikalýsingu sinni heldur v eiti hann ítarle gri lýsingu á atvi kum má ls auk þess sem fyrir l igg i s tað fest ing vitna um að slysið hafi borið að á þann hátt sem stefnandi gerði betur grein fyrir í bréfi lögmanns hans til stefnda 4. október 2018 . Stefn andi hafi farið í aðger ð 4. maí 2018 . Í henni haf i rifur í lið þófu m veri ð 4 hreins aðar burt og frem ra krossbandið hreinsað þ ví það var innsl egið og lá í kuðli framan til í hnénu , sbr. vottorð Brynjólfs Jónssonar bæ klunar læknis, dags. 24. janúar 2019 . Að auki seg i í vottorði nu að á verki á hægra hné ste fnanda hafi ve rið alv ar legur og hann hafi þurf t lang varandi meðferð , fyrst án aðgerðar og síðan með a ðgerð sem hafi t e k i st vel. Hugsanlega þ u rf i hann síðar að fara í kross bandaaðgerð. Sigurð u r Thorlacius lækni r hafi metið afleiðingar slyssins til 10 st iga miska með mats ge rð si nni, dags. 24. júní 2019 . St e fnandi tel ji sig því hafa lögvarða hags - muni af því að höfða þe tta mál , sbr. 2. mgr. 25. gr. laga nr. 91/1991 . Í mats gerð inni sé slys inu lýst þannig að stefnandi hafi ver ið að drip p la b olt a n um inni í teig er varnar - maðu r ýtti við honum í loftinu og han n lenti illa og hlaut við það áverka á hægra hné nu . Þá s egi e innig í matsgerðinni að v egna eðlis áverkanna verð i að taka mið a f því að auknar líkur séu á ótímabærri þróun slitgigtar í liðnu m . Mats maðurinn ger i ráð fyrir s líkri þróun . Af þeim sökum verði a ð gera ráð fyrir að síðar verði settur gervi lið u r í hné stefnanda . Miðað við áverkann sem stefnandi hlaut í slysinu telur hann augljóst að orsök slyss ins hafi ekki verið sú að hann hafi verið e inn á hlaupum og tekið st ökk upp í loftið án þess að einhve r annar kæmi við h ann . Tjónið sé svo mikið að það gefi auga leið að stefn andi hafi ekki haft fullt vald á líkama sínum til þess að geta len t rétt eftir sam stuð ið í loftinu. Í ljósi alls framang reind s telur stefnandi ei nsýnt að tjón ha ns sé bótaskylt úr slysa tryggingu l aunþega Íslandsbanka h f. sem var í gildi hjá stefnda á slysdegi. Málsástæður og lagarök stefnda Sýknuk rafa stefnda b yggi st á því að þær afleiðingar sem stefnandi býr nú við og eru grundvöllu r bóta kröfu hans verð i ekki raktar til sly ss í skilningi s lysa hug taks í gr. 8 í vátrygg inga skilmálum stefnda fyrir slysatrygging u launþega nr. S Þ20, sbr. einnig slysa hugtak vátrygg ingarétta r . Atvikalýsi ng sem leggja ber til grundvalla r Ste fndi m ótmælir n ýr ri lýsingu stefn anda á máls atviku m sem rangri , enda sam - ræm ist hún ekki sam tíma gögn um um atvikið. Í málsatv ikakafla sé rakið hvernig atvikinu sé lýst í fyrstu gögnum málsins og hvernig atvika lýs ing stefnanda hafi brey s t í gr und vallar atriðum eftir að stefndi hafnaði bót a skyldu vegn a atviks ins . Stefndi leggur áherslu á að rétt atvika lýs ing sé lögð til grundvallar í málinu. B reytt lýsing atvika eigi ekki að hafa þýðingu við úrlausn þess . S tefndi hafna r því sérstaklega se m rön gu að stefnandi hafi e kki breytt atvika - l ýs ingu sinni, h eldur gefi hann nú ítarlegri lýsingu , sem sé studd undirritun vitna . 5 Stefndi telur það rangt og að það st a n di st ekki skoðun þegar lýsingarnar séu bornar saman. Hann hafnar því jafnframt alfarið að síðar til komin atvikalý sing stefn anda rúm ist innan upp haflegrar lýsingar. Þvert á m óti g a ng i síðar tilk omin atvika lýs i ng mun lengra en sú upphaflega og lýsi aðdrag anda óhapps ins og óhappinu sjálfu á allt annan h á tt en í upphafi. Sú a tvik alýsing sem stefnandi vil ji leggja til grundvallar hafi e kki komið fram fyrr en eftir að stefndi hafnaði bótasky ld u og lögmaður stefnda hafði fen gið umboð í mál inu. Fram að því hafi ekkert bent til þess að atvikið h e fði gerst á þann hátt sem stefn andi by ggi nún a á. Stefndi h afnar þ ví að það hafi einhverja þ ýðingu fyr ir þetta mál að stefna ndi hafi ekki vita ð að fyrstu lýsingar hans á at vikinu myndu hafa áhrif á niðurstöðu máls - ins, eins og haldið sé fram í bréfi lögmanns stefnanda til félagsins, dags. 4 . októb er 2018 , og í málskoti til ú rskurðarnefndar í vátr yggingamál um . Því til stuð n ings bendir stefn di á eftir talin atriði: Í fyrsta lagi sé í eyðublaði fyrir tjónstilkynningu til stefnda óskað eftir því að slys inu sé lýst á t . Stefnandi hafi sjálfur fyllt út tjónstilk y nninguna og ritað un dir hana og v erð i því að gera ráð fyr ir að tjó nsatvikið h afi gerst á þann hátt sem hann lýs i því í henni . Í öðru lagi hafi upphaflegar lýsingar á tjónsatvikinu verið gefna r hvor af sínu til efni . Stefnandi hafi a nnars v egar lýs t atvik inu hjá l ækni veg na fyrirhugaðrar lækn is - með ferðar , sbr. bráða móttöku skrá , og hins vegar lýst því í tjónstilkynningu til þess að sækja vátrygg inga r bætur úr hendi stefnd a . Þ etta s tyrki enn frekar þá ni ðurstö ðu að þessar lýs ingar á atvikum s éu réttar o g að þær beri að leggja til grundval lar við með - ferð málsins og niðurstöðu í því . Í þessu sambandi bendi félagið á að samkvæmt 19. gr. laga um heil brigðis - starfs menn nr. 34/2012 ber i heilbrigðis starfsmönnum að gæta varkárni, nákvæmni og óhl ut dr ægni við útgáfu vottorða, álits gerða, fagle gra yfirlýsinga og skýrslna og votta það eitt er þeir vit i sönnur á og sé nauðsynlegt í hverju tilviki. Því v erð i að gera ráð fyrir því a ð sú atvikalýsing s em sé skráð eftir s tefnanda og k o m i fram í bráða mót tö ku - sk rá sé rétt enda sé hún í sam ræmi við atv ikalýsingu í fyrstu tjónstilkynningu til stefnda . Í þriðja lagi telur stefnd i ótrúverðugt að stefnandi hafi upphaflega af ein - hverj um ástæðum ekki gefið rét tar lýsingar á at vikinu , hvorki í tjónstilkynningu ti l stefn da né hjá lækni við ko mu á bráðamóttök u strax eftir slys . Ekkert í gögnum máls - ins útskýri hvers vegna stefnandi hafi gefið ranga lýsingu á atvikinu í upphafi þegar ekk ert h indra ði hann í að gef a rétt a lýsingu á því. Stefndi l egg i einnig áh ers lu á að þær lýs ingar sem hann tel ji rétt að byg gja á, fyrstu atvika lýs ing arnar í tjóns til kynn ingu og bráða mót tökuskrá , sem séu gefnar þegar sk emmstur tími var liðinn frá atvi k i nu , sty ð ji 6 enn frekar þá afstöðu að leggja beri þær til gr undvallar. Stefndi h af nar því alfarið að undirritun vinn u - og körfuboltafélaga stefnanda undir lýsingu á því hvernig atvikið vildi til hafi þýðingu fyrir málið. Þetta fólk sé teng t stefn an da í gegnum störf sín og spil i k örfu knattleik saman. Þ ví sé ótækt að leggja vitn - is burð þe ss til grundvallar í málinu. Þet ta fólk hafi ekki skýr t sjálfstætt frá atvikinu heldur riti undir atvikalýsingu í br éfi lög manns stefn anda rituðu að liðnum tæp um átta mán uðum frá tjónsat vikinu . Stefndi tel ji vit nis burð þess því hafa afa r tak markað g ildi og í raun ekkert þegar hliðsj ón sé höfð af atvikum máls ins og sam tíma gögnum þess. S tefndi hafnar þv í sérstaklega að lýsing í mynd grein ingarsvari Landspítalans , st að festi að atvikið hafi gerst á þ ann hátt sem stefn andi leggur til grundvallar. Í þe ssari lýs ingu komi f ram að st efn andi hafi séð tilfærslu á hné til hægri er hann kom niður úr stökki. Það að st efn andi hafi séð aflaga hné er hann kom niður ú r s tö kkinu breyti hér engu og styð j i umrædd lýs ing fremur þá lýsingu sem stef ndi tel j i rétt a ð leggja til grund vallar enda s é þess ekki getið í þessari lýsingu í myndgreiningarsvari að stefn - andi hafi lent í sam stuði eða and stæð ingur ýtt við honum í loftin u. Loks hafnar stefndi alfar ið sem r a ng ri og ós a nn a ð ri þeirri fullyrðin gu stefn - anda að a lvar leiki meiðsla hans og umf ang tjónsins sé slíkt að það h e f ð i ekki getað gerst ef stefnandi h e f ð i verið einn á hlaupum og tekið stökk upp í lo ft ið án þess að ein - hver s nerti hann . Þessar staðh æfingar stefnanda séu ekki b yggðar á neinum gög num og ekk i verði séð að efast sé um upphafl ega atvikalýsingu í fram lögðum lækn is vott - orðum . Það að eitthvað gefi sig inn i í hnénu við það að tæplega 4 5 ára karl mað u r stökkvi upp á hlaupum í körfu knatt leik get i að mati stefnda varla v erið svo fjar stæðu - kenn t að það teljist útilokað án þess að einhverjir utan að komandi þættir hafi komið til . T il stuðnings því sem rakið hafi verið byg gi stefndi á því að r áða m egi af bæði fræði skrifum og dómaframkvæmd að strangar kröfur séu gerðar til þess þegar v iður - kenna eig i síðar til komna atvika lýsingu sem stang i st á við fyrri atvika lýs ingu . H elst kæmi til greina að styðjast við síðar tilkomna atv ikalýs ingu sem gæti rúm ast innan upp haflegrar atvikalýsing ar og/ eða þegar fram kæmu gögn sem g ætu sannað aðra at vika lýsingu. Hvorugt eigi við í þess u tilviki. Því styð ji ekkert það að leggja til grund vallar síðar framkomna atvikalýsing u stefnanda. H ugtaki ð slys skilyrð i s lysahugtaksins ekki uppfyllt Stefndi vísar til þess að h ugtakið sl ys sé skilgreint á samb ærileg an h á tt í skil - málum þeirra try gg ing arfélaga sem veita slysatryggingar af þessu t agi hér á landi . Í þeim skil málum s em þetta mál varðar, S l ysatryg ging l aunþega vátrygg inga r skil mál ar nr. SÞ20, sé slysahugtakið skilgreint þannig í gr ein 8 : Með hugtakinu sly s er átt við skyndilegan utanaðkomandi atburð sem veldur me iðslum á líkama þess sem vátryggður er og gerist á n vilja hans. 7 Þessi skilgreining samræmist einnig skilgreiningu slysahugtaksins í vátrygg - inga rétti og þ u rf i að uppfylla þau skilyrði sem talin eru upp í ákvæði nu svo að tjóns - atvik geti flokkast sem slys og falli undir gildissvið tr ygg ing a r innar. Stefndi byggir á því að atvikið 15. febrúar 2018 verði ekki heimfært undir slysa hug takið og því geti stefnandi ekki átt rétt á bótum úr þeirri tr yggingu sem hér eigi við . Að mati stef nda er ósannað að utanaðkomandi atburður hafi valdi ð tjóni stef n anda . Stef n andi hafi meiðs t þegar hægra hné hans g af sig um leið og hann st ökk upp á hlaupum . Engu m utanaðkomandi atb urði sé lýst í aðdraganda tjónsatvi ksins eða þegar það gerð ist . Þá bendi stefndi á að sú atvikalýsing sem hann tel ji rétt að leggja til grund vallar fel i ekki í sér óvænt frávik frá þeirri atburðará s sem búast hafi mátt við í umrætt sinn. Stefndi leggur áhe rslu á að meiðslin ha fi orðið v ið það að stefnandi st ö kk upp á hlaupum en ekki þeg ar hann len t i á gólfinu aftur, jafnvel þót t han n t æ ki þá fyrst eftir me iðsl unum. Það sé því ljóst að hnéð hafi gef i ð sig þegar stefnandi set ti kraft í stö kkið með þeim afle iðingum sem fram kemur í fyrirli ggjandi læknisfræðilegum gög num máls ins. Með vís an til þess sem að framan greini v erð i því ekki ann að ráðið en að frum - orsök óhapp sins sé komin til vegna ofáreynslu, innra álags eða innri veiklunar sem t el ji st ekki vera u tanaðkomandi atburður í skilning i slysahugtaks ins. Af öllu framangreindu sé ljóst að stefnanda h a f i ekki tekist að sýna fram á að me i ðslin sem hann hlau t í íþrótta húsi Breiðabliks 15. febrúar 2018 geti talist til slyss í skiln ingi lag a og vátrygginga r sk ilmála stefnda. Af þeim sökum sé réttur stefnanda til bóta ú r slysatry ggingu launþega Íslandsbanka hjá stefnda ekki fyrir hendi og því ber i að sýkna stef nda. Niðurstaða Stefnandi meiddis t þegar hann var í körfuknattleik með samstarfsfólki sínu . Var a nl egar afleiðingar slyssi ns hafa ve rið metnar til 10 stiga misk a . Það er ágreinings - efni þess a máls hvort meiðslin ve rði rakin til slyss eins o g það hugtak er skil g rein t í þeirri slysatryggingu sem stefnandi var tryggður m eð á slys de gi /tjónsdegi . Með hugtakinu slys er át t við skyndilegan utanaðkomandi atburð s em ve ldur meiðslum á líkama þess sem vátryggður er og gerist á n vilja hans. Ágreiningurinn va rða r einkum það hvort meiðsli stefnanda verði rakin til skyndi legs utanaðkomand i at burðar . Afstaðan til þ ess ræðst af ma ti á því hvort le ggja beri til g rundvall ar þá lýsingu sem stefnandi gaf upp haflega þegar hann leitaði sér læk n is aðstoðar og tilkynnti st efnda tjón sitt eða hvort leggja beri til grundvallar við - bót ar lýsingu sem hann gaf á sl ysinu eftir að hann hafði le itað aðstoðar lög manns. G erð er grein fy rir þ essum lýsingum í kaflanum um málsatvik. 8 Stefnandi bar fyrir dómi að hann hefði verið í vikul egum körfuknattleik sem vinnu veitandi hans, Íslands banki , h e f ð i boðið starfsmönnum sínum að t aka þátt í. L ið stef n a n da hafi verið í sókn . Hann hafi fengið bolta nn vinstra megin við körfuna við víta teigi nn. Hann hafi ætlað sér að rekja boltann hér um bi l í kringum vítateigslínuna, snúa sér til vi nstri og skjóta beint á körfuna. Hann hafi lagt af stað með vinstri hlið að körf unni og ve r i ð með varn ar mann í sér. Hann haf i nálgast þann s tað þar sem hann hafi ætlað sér að t aka stökk s kot og stokkið upp en þegar hann hopp að i upp til þess að fara að skjóta á krö funa hafi verið brotið hressilega á honum . Hann hafi þá miss t jafn - vægið og len t mjög illa. Vegna þess að hann hafi ver ið að snúa sér í loftinu til vinstri til þess að vísa að körf unni hafi allur þung inn lent á hægri f æ ti hans. Hann hafi heyrt að eitthvað gaf sig í hnénu og hafi jafn vel haldið að eitthvað hefði brotnað . Ef allt hef ði verið eðlilegt hefði hann spyrnt sér f rá gólf in u a ftur en vegna þess hversu illa hann hafi lent hafi hann ekki getað sp yrnt sér aftur upp . Stefnandi bar að hann hefði starfað hjá Íslands banka í meira en 20 ár. Star fs - fólki hefði ítrekað verið sagt a ð þ að vær i vel trygg t með sl ysatryggingu sem bankin n h e fði keypt hjá stefnda fyrir starfsmenn sína . Stefnandi h e f ð i þ ví ekki haft áh yggjur af neinu og h efð i meira að segja haldið að bankinn m yndi sækja bæturnar fyrir hann. Starfs maður bankans hafi boðað h ann á fund og sagt að hann þyrfti for msins v egna að fylla út tjón stilk ynningu . Þeir hafi spjallað saman á meðan hann fyllti út til kynn ing - una. Um það bil tveimur vikum síðar hafi starfs maður bankans sent h onum tölvu skeyti og sagt að tryggingafélagið vil di ekki greiða bætur vegna þess hverni g slys inu h e fð i verið lýst í tjónstilkynningunni . Stef nandi bar að h efði han n grunað að orða lag í tjónstilkynningunni hefði þýð - ingu fyrir það hvort hann fengi bætur eða ekki hefði hann sannarlega lýst atvikinu mun ítarlegar en þá hefði eyðublaðið einn ig þurf t að vei ta m eira svigrúm til ítarlegrar lýs i ngar. Hann h afi gengið út frá því að hann fengi bætur óháð því hver nig slysið hefði viljað til . Stefnandi bar að vegna þeirrar sannfæringar að hann væri vel tryggð ur , óháð því hverni g tjónið vildi til , h efði hann ekki sæt t sig við að fá ekki bætur . Han n h e f ð i að ráð legg ingu vinar leitað til lögmanns. Þ egar starfsmaður lögmannsstofun nar hafi farið að spyrja hann ítarlega út í atvikið hafi hann fyrst áttað sig á þ ví að óvæntur utanað kom andi atburður vær i skilyrði fyrir b ótunum. Þar e ð á stæða meiðsla h ans hafi verið slíkur atburður , því ýtt hefði verið við honum í uppstökkinu, hafi h ann fengið lög manns stofuna til þess að reyna að leiðrétta misskilning tryggingafél agsins. Sex af vinnufélögum ste fn an da s em tóku þátt í lei knum 15. febrúar 2018 gáfu sk ýr slu fyrir dómi. Haraldur Geir Þorsteinsson bar að lið stefnanda h e f ð i verið í sókn . S tefn andi hafi ve rið með bolt ann og hafi verið ko min n inn í teig . Þar hafi verið v arn ar - menn að reyna að hindra för hans að körfunni, hann hafi hopp að upp en í loft inu hafi 9 ve rið menn að reyna að ver jast honum . Þe gar stefnandi hafi len t eftir uppstökkið hafi hann falli ð öskr andi í gólf ið . Vitnið kvaðst hafa staðið nálægt stefnanda e n ekki kom fram hvort vi tnið var í vörn e ða sókn. V i tnið Darri Freyr Atlas on bar að st efnandi h e f ði gripi ð boltann vinstra megin á vellinum rétt hjá þriggja stiga línunni. Hann hafi rakið boltann í á tt að vítateig s lín - un ni um miðjan teig . Hann hafi stok kið up p og len t í samstuð i í loftinu á vi nstri hlið , han n hafi náð að slæda fætinum undir sig til þess a ð lenda ekki á hliðinni á gólfinu. Hann hefði len t ankanna lega á lö ppinni . Stefnandi hafi l íkast til ætlað að reyna annað upp stökk eða að r a hreyf ingu e n hafi þess í stað hrunið í gólfi ð og gripið um hnéð á s ér og það hafi heyr st v el að hann h e f ð i meiðst. L eikurinn hafi stöðvast og fólk hafi farið að hl úa að stefn anda . Vitnið kvaðst hafa verið í vörn og hafa staðið rétt innan við þrig gja s tiga lí n una hæ gra megin á vell inum en samt ek ki langt frá st efnanda þegar hann stök k upp. Vitnið Bjarni Hel gason b ar að stefnandi hefði verið í sók n og verið kominn inn í teiginn og verið að taka sitt signature move og hafi hopp að upp frá körfunni. Þegar ha nn hafi tekið þetta hopp sitt hafi einn eða t ve ir varna r menn verið í hon um og ha nn hafi því ekki len t á báðum fótu m , hel dur falli ð í gólfið og emj að af sársauka. Vitnið kvaðst ekki muna hvort hann hefði verið í sókn með stefnanda þeg ar atvikið varð eða í v örn inni. Vitnið Sveinn Bergsteinn Magnússon bar að stefnandi hef ði v erið í sókn og verið kominn með boltann inn í teiginn en þar h e f ð i verið kraðak og barningur og klár lega snerting . S tefnandi hafi sótt að körfunni og h opp að upp. Hann hafi vir st koma i lla niður úr uppstökkinu og lendi eit thvað skakkt og slas i st við þa ð . Þ á ko mi öskur og stefn andi hrynji niður. Vitnið kvaðst ekki ge ta dæmt um það hvort stefnandi hefði misst jafnvægið við það að ýtt hefði verið við honum. Vitnið kvaðst muna vel eftir atv ik inu , h ann h efð i verið inni í teignu m og í vörn en þó ekki einn þe irra s em rakst í stefn anda. Vitnið Dýrleif Guðjónsdót tir kvaðs t h afa verið eina konan á þessum æfingum . Hún hafi því stundum veigrað sér við að fara mitt inn í átökin undir körfunni. H ún hafi því staðið r étt á miðjum velli num þegar stefnandi hefji hr að a upp hlau p, hann keyri með boltann upp , hitt liðið sé mæ tt í v örn og stefnandi fari inn í þvögun a og stökkvi upp til þess að skjóta á k örfuna, lendi þar í samstuði og síðan heyri hún óskapl egan háv aða þegar stefnandi lend i með miklum kvölum . Þe tta haf i hún sé ð gerast fyrir framan sig en hún hafi verið komin nær þegar stefnandi féll í gólfið en hún var þegar hann hóf hraðaup p hlaupið. Vitnið kvaðst ekki muna hversu margir leikmenn h efðu verið á vellinum . Þau hafi yfirl eitt verið átt a e n aldrei flei ri en tí u. Það hafi ýmis t verið fjórir og fjórir í liði eða fimm og fimm. Vitnið Aron Björn Bjarnason bar að þegar nokkuð h efð i verið liðið á le ik tím - 10 ann h efð i stefnandi verið kominn i nn í vítatei g andstæðingsins og verið að ge ra si g til - bú inn til þe ss að sk jóta . Ha nn hafi stokkið upp og lent í samstuði eða kla p si og slas - as t þegar hann lenti á gólfinu eftir það. Vitnið kvaðst hafa verið með stefnanda í liði. Lýsing stefnand a í tjónaskýrslu va r borin undir vitnið . Vitn ið kvað þá lý singu ekki samræmast því se m hann hefði séð því meiðsli n hefðu ekki or ðið við það að stefn andi stö kk upp til að skjóta á kröfuna heldur við það að l enda illa eftir samstuð. Vi t nið kvaðst ekki hafa séð neitt gefa s ig í hn é stefnanda en haf a heyrt öskrin þega r stefn andi lenti í gólfinu. Sé ste fnandi með talinn hafa sjö manns borið að atvik hafi verið þau sem lýst var í bréfi lögmanns hans 4. októ ber 2018 . Vitnið Dýrleif bar að þau hefðu yfi rleitt verið átta í leiknu m en aldrei fleiri en t íu . Eng inn þ eirra sex sem b á r u vi tni fyrir dómi kvaðst h afa verið sá sem rakst í vinstri hlið stefnanda . Þau hafi öll séð að einn eð a tveir menn hafi veri ð utan í stefnanda eða upp við hann , h ann hafi lent í samstuð i í loft inu og f allið til jarðar með mi klum sársauka hljóðu m . Dómurinn telur að það geti ekki li ðið nokkrum manni úr minni haf i hann stjakað þannig við öðrum leikmanni að sá stórslas ist s ekúndu síð ar og emji svo af sár s auka að það sé öðrum leik mön num ógleymanlegt. Dómu rinn telur að það hljót i einnig að vera st efnanda minnisstæt t hver st jakaði við h onum með þessum afleið - ingum . D óm ur inn telur því að það hljóti að liggja fyrir hver sá leikmaður var. Hann he f u r engu að síður ekki verið leiddur fyrir dóminn og stefndi hef ur ekki krafist þess. Daginn se m stefna ndi sla saðist eru hafðar eftir honum tv ær lýs ingar á sl y sinu . Í b ráðamóttöku skrá segir að hann hafi stokki ð upp á hlaupum og hafi fundi ð fyrir til - færslu á hné til hægri og finnist það svo sk reppa til baka. Í myndg reiningarsvari segir að hann hafi séð tilf ærslu á h né til hægri þegar hann kom ni ður úr stökk i . Sjálfur segir stefn andi að hann geti ekki munað hvað hann sagði læknunum e nda hafi hann verið við þolslaus af verkjum . Við fyrst u sýn virðast þessar lýsingar ó samrýmanleg a r en þær ku nna þó að samrýmast . Þe gar litið er til þe ss við hvaða aðstæð u r þær eru ritað ar eftir stefn anda þykir dóminum rétt að veita hvorugri þeirra nokkurt sönnunargildi. Eins og fram er komið taldi stefnandi að tryggingin sem bankinn h af ði keypt fyrir starfsfó lk si tt , meða l annars á meðan það stundaði í þr óttir sem bankin n bauð þ ví upp á í hádeginu , bætt i allt tjón s em starfsmennirnir kynn u að verða fyrir , burt séð frá því hver nig aðdr agandi tjónsins væri . Það hafi haft áhrif á það hvernig hann l ýsti tjóns atvikinu í tjón stilkynningunn i. Með framburði vitna fyrir dómi te lur dómurinn nægja nlega í ljó s leitt að a ð drag andi slyssins hafi verið sá sem stefnandi greindi frá fyrir dómi og er einnig lýst í bréfi lögmanns h ans til stefnda 4. októ ber 2018 . Dómuri nn telur að við lestur á lýs - i ngu stefnan da í tjónstilkynningu megi t aka tillit til þess að stefnandi taldi að það væri 11 ein ungis formsatriði að færa einhverja lýsingu í tilkynninguna en hann þyrfti ekki að gr eina þar í smáatriðum hvernig t jón ha ns vildi t il. Dómurinn telur því að ekki sé unnt að leg gja han a eina og sér til grundvallar niður stöðu í málinu. Þess í stað verði að leggja til g rundvallar mun ítarlegri lýsingu sem stefnand i gaf síðar og vitni staðf estu. Dómurin n telur því að leg gja beri til gru ndvallar að ás t æ ða þess að ste fnandi slas aðist í körfuknattleik með vinnufélögum sínum á vinnutíma hafi verið sú að and - stæð ing ur stefn anda í leiknum ýtt i við honum í loftinu þegar hann hugðist skjóta ofan í k örfu andstæðingsins . S t efnan di hafi af þeim sökum misst jafnvægið í lofti n u og fallið niður með allan þungann á hægri fæti og hlotið þau meiðsl á hægra hné sem áður er lýst. Meðal gagna m álsins er vottorð heimi lislæknis stefnanda þar sem hann stað - festir að hafa farið y fir sjúkrask rá stefnanda a llt frá nóvember 2000 . Læknirinn stað - festir jafnframt að í sjúkraskránni sé ekkert tilgreint um líkamlegt ástand stefnanda se m hafi getað haft á hrif á afleiði ngar slyssins sem stefnandi varð fyrir 15. febrúar 2018. S t efnandi hafi ve rið við á gæta heilsu í gegnum t íðina og hafi lítið þurf t að leita lækna. Dómurinn telur því næg gö gn liggja fyrir um það að orsök me i ðslanna sé ekki innri veik l eiki í hné stefnanda. Að mati dómsins er því uppfyllt það skilyrði greinar 8 í vátrygginga r skil - má l um nr. SÞ20 , sem gilda um þá tryggingu sem trygg ði stefnanda bætur vegna slyss á tjóns degi , að mei ðsli stefnanda verði rakin til skyndilegs utanaðkomandi at bur ðar. D ómurinn hefur því fallist á má lsástæður stefnanda og kröfur hans. Af þeim sökum verðu r , me ð vís an til 1. mgr. 130. gr. laga nr. 91/199 1, að dæma stefnda til þess að greiða honum máls ko stnað. Þegar litið er til umfangs málsins þykir mál flutn ings - þóknun, að teknu til liti til virði s a uka skatts, hæfilega á kveðin 800 .000 krónur. Ingiríðu r Lúðvíksdóttir héraðsdómari kveður upp þennan dó m. D Ó M S O R Ð V iðurk enn t er að á stefnda, Vát ryggingafélagi Íslands hf., hvíli bóta skyl d a ú r slysa trygg ingu launþega Íslandsbanka hjá stefnda ve gna tjóns sem stefn and i , Ing i Þór Rún arss on , hlaut 15 . febrúar 2018 er hann slasaðist á hné í körfu k n att leik . Stefndi greiði stef nanda 800 .000 krónur í málskostnað . Ingiríður Lúðvíksdótt ir