D Ó M U R 29 . júní 20 20 Mál nr. S - 2562 /20 19 : Ákærandi: Héraðss aksóknari ( Kristín Ingileifsdóttir a ðstoðar saksóknari ) Ákærð u : Aðalheiður Kristjánsdóttir ( In ga Lillý Br ynjól fsdóttir lögmaður ) El í nborg Óskarsdóttir ( Davíð Guðmundsson lög m a ður ) Dómari: Arnaldur Hjar tarson héraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reykja n es s 29 . júní 2020 í máli nr. S - 2562 / 20 19 : Ákæruvaldið ( Kristín Ingileifsdóttir aðstoðar saksóknari ) gegn Aðalheiði Kristjá nsdótt ur og ( Inga Lillý Brynjólfsdótt ir lögmaður ) El ín bo rg u Óskarsdóttur ( Davíð Guðmundsson lögmaður ) Mál þetta, sem d ómtekið var 2 . júní sl., höfð aði héraðs saksóknari m eð ákæru 19. desember sl. á hendur ákæ rð u , Aðalheiði Kristjánsdóttur , kt. 000000 - 0000 , [ ... ] , og El ínborgu Ós karsdóttu r, k t. 000000 - 0000 , [ ... ] : A. Á hendur ákærðu Aðalheiði sem framkvæmdastjóra og stjórnarmanni einkahlutafélagsins Snyrtistofan Cara og ákærð u Elínborgu sem stjórnarformanni og daglegum stjórnanda félagsins fyrir meiri háttar bro t gegn skat ta - og bókhaldslögum og fyrir peningaþvæ tti, me ð því að hafa : 1 . Staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélagsins með því að hafa van framtalið útskatt félagsins fyrir uppgjörstímabili n janúar febrúar rekstrarárið 2014 til og m eð s e ptember október rekstrarárið 201 7 og fyrir að hafa eigi staðið ríkissjóði skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var í starfseminni, vegna sömu tímabila , í samræmi við fyrirmæli IX. kafla laga nr. 50/1988, um virðisa ukaskatt, samtals að fjárhæð 5.84 8. 53 3 krónur , sem sund urliðast sem hér gr einir: 2014 Janúar - febrú ar kr. 284.923 Mars - apríl kr. 312.176 Maí - júní kr. 219.768 Júlí - ágúst kr. 313.967 September - október kr. 178.129 N óv e mber - desember kr. 214.668 2 Samtals kr. 1.523.631 2015 Janúar - febrú ar kr. 420.235 Mars - apríl kr. 146.953 Maí - júní kr. 224.792 Júlí - ágúst kr. 269.772 September - o kt ó ber kr. 212.473 Nóvembe r - desember kr. 47.775 Samtals kr. 1.322.000 2016 Janúar - febrú ar kr. 406.748 Mars - apríl kr. 190.543 Maí - júní kr. 200.905 Júlí - ágúst k r. 398.714 September - októb er kr. 127.374 Nóvember - desember kr. 271.782 Samtals kr. 1.596.066 2017 Janúar - febrú ar kr. 369.434 Mars - apríl kr. 228.904 Maí - júní kr. 354.987 Júlí - ágúst kr. 264.333 September - október kr. 234.670 Nóvember - desember kr. - 45.492 Samtals kr. 1.406.836 Samtals öll árin kr. 5.848.533 2 . R angfært bókhald S ny r tistofunnar Cöru ehf. á þann hátt að engin tekjuskráningargögn voru færð í bókhald félagsins rekstrarárin 2014 til og með 2017 . 3 . Á hendur ákærðu fyrir peningaþvætti með því að hafa ráðstafað eða nýtt ávinning af brotum samkvæmt 2 . tl. A liðar ákæ ru , a ð fjárhæð 5.848.533 krónur, í þágu re kstrar Snyrtistofunnar Cöru ehf. og eftir atvikum í þágu ákærðu Aðalheiðar og Elínborgar. 3 B . Á hendur ákærðu fyrir peningaþvætti: 1. Á hendur ákærð u Aðalheiði með því að hafa tekið út af bankareikningi Snyrtis to fu n n ar Cöru ehf. , á árunum 2014 til og m eð 2017 , samtals 14.599.881 krónu í reiðufé og í kjölfarið ráðstafað reiðufénu í eigin þágu og eftir atvikum inn á persónulegan bankareikning sinn , þar sem fjármunirnir voru geymdir og þeim eftir atvikum ráðstafað í þá g u ákærðu . Um er að ræða fjármuni sem eru skattskyldir skv. 1. tl. A - liðar 7. gr. laga um tekjuskatt nr. 90/2003, sbr. einnig 19. og 21. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga , en ákærða vanrækti að gera grein fyrir tekjunum á skattframtölum sí nu m gjaldárin 2015 til og með 2018 og he fur hún sætt endurákvörðun opinberra gjalda vegna þeirra með úrskurði ríkisskattstjóra frá 26.11.2019. Fjárhæð hins ólögmæta ávinnings sem ákærða þvættaði með ofangreindum hætti, það er sá tekjuskattur og útsvar se m ák æ r ð a Aðalheiður kom sér undan að greið a , nemur samtals 5. 508.195 krónu r . 2. Á hendur ákærð u Elínborgu með því að hafa tekið út af bankareikningi Snyrtistofunnar Cöru ehf. , á árunum 2014 til og með 2017 , samtals 15.864.400 krónu r í reiðufé og í k jö l f a rið ráðstafað reiðufénu í eigin þá gu og eftir atvikum inn á persónulegan bankareikning sinn, þar sem fjármunirnir voru geymdir og þeim eftir atvikum ráðstafað í þágu ákærðu. Um er að ræða fjármuni sem eru skattskyldir skv. 1. tl. A - liðar 7. gr. laga u m t e k jus k att nr. 90/2003, sbr. einnig 1 9. og 21. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga, en ákærða vanrækti að gera grein fyrir tekjunum á skattframtölum sínum gjaldárin 2015 til og með 2018 og hefur hún sætt endurákvörðun opinberra gjalda vegna þe i r ra m e ð úrskurði ríkisskattstjóra fr á 26.1 1.2019. Fjárhæð hins ólögmæta ávinnings sem ákærða þvættaði með ofangreindum hætti, það er sá tekjuskattur og útsvar sem ákærð a Elínborg kom sér undan að greiða, nemur samtals 6. 006.648 krónu r . -------------- --- - - ---- - ------------------------------------ --------- Framangreind brot ákærðu Aðalheiðar og Elínborgar 1 . tölulið A - lið ar ákæru teljast varða við 1. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. einnig 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988, um vir ðis a u kask a tt . 4 Framangreind brot ákærðu Aðalhe iðar og Elínborgar samkvæmt 2 . tölulið A - liðar teljast varða við 2. mgr. 262. g r. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. einnig 3. tölulið ur 1. mgr. 37. gr., sbr. 36. gr. laga nr. 145/1994, um bókhald. Fra man g r eind b rot ákærð u Aðalheiðar og Elínborgar samkvæmt 3 . tölulið A liðar og B lið ákæru teljast varða við 1. mgr. , sbr. 2. mg r. 264. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þess er krafist að ákærð u verði dæmd ar til refsingar og til greiðslu alls sakark ost n a ðar . Á kærð a Aðalheiður krefst sýkn u af k röfum ákæruv aldsins samkvæmt 3 . t ölulið A - kafla ákæru og 1 . tölulið B - k afla ákæru . Að öðru leyti krefst hún v ægustu refsingar er lög leyfa. Þá er þes s krafist að allur sakarkostnaður verði greid d u r úr r íkis sjó ði, þ a r me ð talin málsvarna rlaun skipaðs verjan da . Á kærð a Elínborg krefst sýkn u af kröfum ákæruv aldsins samkvæmt 3 . t ölulið A - kafla ákæru og 2 . tölulið B - k afla ákæru . Að öðru leyti krefst hún v ægustu refsingar er lög leyfa. Þá er þes s krafist að al lur sakarko s t naður verði greid d u r úr r íkissjóði, þar me ð talin málsvarna rlaun skipaðs verjanda . I Ákærð u starfræk ja Snyrtist of una Cöru ehf . S amkvæmt samþykktum félagsin s er tilgangur félagsins re kstur snyrtistofu, kaup, s ala og rekstur fasteigna og lausa fjár, lána - o g lei g u starfsemi og skyldur rekstur. Hinn 2 6. október 2018 hóf embætti s kattrannsóknarstjóra rannsókn á tekjum og skattskilu m ákærðu. Tild r ög in má rekja til ra nnsóknar embættisins á bókhaldi og skattskilum Snyrtistofunnar Cöru ehf. , en embættið tilkynnti f élag i n u um upphaf hennar með bréf um , dags. 8. ágúst 2018 og 18. september 2018. M eð br éfi , da g s. 20. desem ber 201 8, upplýsti skattran nsóknarstjóri ákærðu og Snyrtis tofuna Cöru ehf. um lok rannsóknar og fyr irhugaða á kvörðunartöku um refsi meðferð. Var þei m gefi n n kostur á að tjá sig um málið. Með b réfi ákærðu til skattrannsóknarstj óra, dags. 3. janú a r 20 19, lýstu þær mikilli iðrun og fóru fram á vægus tu refsingu sem lög leyfa. Fór svo að skattrannsóknarstjóri vísaði h luta málsins til ranns ókn ar hj á héraðssaksókna r a , sb r . fyrirliggjandi bré f , dags. 2 2 . apríl 2019 . Þar kom meðal annars 5 fram s ú niðurstaða sk attran n sóknarstjóra að ákærðu hefðu staðið skil á efnisl ega röngum s kattframtölum með því að vanframtelja te kur þeirra á tímabili nu 2014 til 2017 . Þá hefðu ákærðu s taði ð skil á efnislega röngum staðg reiðsluskilagreinum , vi rðisaukaskattskýrslum og leiðréttingas k ýrsluum virðisaukaskatts á umræddu tímabili . Ekki hefði verið gerð grein f yrir úttektum ákærðu úr félaginu að fjárhæð samtals 30.464.281 krón a . Þá hefði bókha ld verið ra n g fært o g tekjuskr áningar gögn ekki afhe n t . Loks k om fram í b réfinu að skattrannsóknarstjóri hefði j afn framt ákveðið að ví sa málum ákærðu til ríkiss kattst j óra. Í fra m haldinu úrskurðaði ríkisskattstjóri í málum ákærðu 26. nóvember 201 9 , en þ á voru opinber gj ö l d þe i r ra endurákvörðuð og þeim afhen tir skattbreytingars eðlar. Í þessu fólst að ák æ rðu var einnig gert að greiða álag vegna þeirra úttekt a sem l ýst er í B - kafla ákæru. Una þ ær þeirri ákvörðun ríkisska ttstjóra og hafa lagt fyrir dóminn gögn um greiðslur í s am ræm i við fyrrgreinda skatt b reytingarseðla . Ákæru valdið l ýsti því yfir við m álflutning að l iti ð væri svo á að þar með hefði ákærðu verið refsað fyr ir þessi tilteknu brot , þ. e . gegn 1. mg r. 90. gr . laga nr. 90/2003 um tekjuskatt , sbr. 1. tölul i ð 1. mgr. A - liðar 7. gr . laganna og 22. gr., sbr. 19. gr. og 1. mgr. 21. gr. , laga nr. 4/199 5 um tekjustof na sveitarfélaga , með úrsku r ðum ríkisskattst jóra og því væri ekki ákært fyrir þau brot , enda ekki upp f yllt skilyrði um samþættingu málsmeðferðar í tí ma . Þetta k æmi þó e k k i í veg fyrir a ð ákært væri fyrir peningaþ vætti, enda væri það sjálfstætt bro t sem eingöngu væri til með ferðar h já ákæruvald inu. E n gar skýrs lutö ku r fóru f ram f yrir dómi . II Ákærð u h a fa skýl a u st j átað brot sín samkvæmt 1. og 2. tölulið A - kafla ákær u , en í 1. tölulið er þ eim gefið að sök að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum á n ánar t ilgreindu tímabili og fy rir að hafa eigi staðið ríki ss jóð i skil á virðisauka sk atti að f j árhæð 5.848.533 k rónur á sama tímabili . Í 2 . tölulið er þeim g efið að sök að ha fa ran g fært bókha ld Snyrtist ofunnar Cöru ehf. á þann hátt að engin tek juskráningar g ögn vo ru færð í bókhald félagsins fyrir rekstrarárin 2014 til og með 2017. Sa nnað er með skýlaus um játningu m ákærð u og öðrum gögnum málsi ns að þær eru sek a r um þá hát tsemi s em þeim er gefin að sök í umræddum ákæruliðum og rétt er heimfærð t il r efsiá k væð a í ákæru . 6 Hvað varða r 3 . tölulið A - kafla ákæru og B - kafla ákær u þá neita ák ær ð u sök. Í þeim e fn um va r þó fært í þingbók að v erjendu r ákærð u að lýs tu því yfi r að þeir á kærulið ir sem út af stæðu vörðuðu lagatúlkun en ekki væri deilt um málsatvik, ei ns og þeim v æri lýst í ákæru. Ák æruv aldið byggir á því að peningaþvætti sam kvæmt 1. mgr. , sbr. 2. , mgr. 2 6 4 . gr. almennra hegningarlaga sé rúmt hu gtak í k jölfar þei r ra bre ytinga se m gerð ar h afi verið á orðalagi ákvæ ð isins með lögum nr. 149/2 009. Hið sama ei gi við um hugtaki ð ávinnin gur af br oti í skilningi ákvæðisins. Af 2. mgr. 264. gr. leiði að sá sem fremur frumbrot en ráðstafar eða n ý ti r síðan ávinninginn g eris t þannig jafn framt se kur u m peni nga þvætti . Ágreini ngslaus t sé í málinu að á kærð u hafi n ýtt umrædda fjármuni í 3. tö lu lið A - kaf l a ákæru í þágu re kstrar Snyrtistofunnar Cöru ehf. og eftir atvikum í þágu ákærðu . Þá sé ágreiningslau st að ákær ðu hafi ráðstafað r eiðufé í B - kafla ákæru í eigin þágu og eftir atv ikum inn á persónulega n b ankareikning hvorrar ákærðu um sig þar s em fjárm un i r nir hafi verið ge ymdir og þeim eftir atvikum ráðstafað í þágu ákærðu . V irða beri brot ákærð u gegn 1. mgr., sbr. 2. mgr., 26 4 . gr. almennra hegningar laga nr. 19/1940 sem s jálfstæ ð brot. Sakartæming ko mi þannig e kki ti l greina . Ákærðu byggja var ni r sína r á því a ð enda þótt ekki sé d eilt um lýsingu málsatvika í ákæru þá teljist háttsemi ákærðu ekki penin gaþvætti og í ö llu falli tæmi ön n ur re fsiverð hátts emi ákærðu sök gagnvart peningaþvætti eins og hér h átti til. Nánar t iltekið sé ekki unnt að lít a svo á að f jármunir sem ákær ðu greiddu ekki til ríkissjóðs séu ávinning ur af b r oti í skilningi 264. gr. almenn ra hegningar laga nr. 19/1940. Uppruni fjármunann a í lögmætri starfsemi ákærðu og s a manbur ður við 69 . gr. almennra hegningarl aga st yðji þá á lykt un . Þá v erð i að líta til þess a ð ákæ rðu hafi þegar sætt refsingu í f ormi álags vi ð endur ákvörðun af hálfu ríkisskattstjóra . B ann við endurtekinni málsmeðferð og refsing u standi því loks í vegi að ákærðu verði sakfelldar fyrir peningaþvætti. Hvað sakartæmi ngu varði þá verði að lít a svo á , eins og hér hátti til , að skattalaga bro t á kær ð u tæmi sök gagnva rt peningaþvætti ef svo f a ri a ð dómurinn tel j i slík a hátt semi lig gja fyrir . Verði ekki fallist á framangreind sjónarmið ákærðu þá h orfi 4. mgr. 264. gr. almennra hegningarlaga í öllu falli til refsilækkunar, enda hafi ákærðu í mesta lagi sýnt af sér gáleysi. 7 I II 3 . töluliður A - ka f l a ákæru Dómurinn hefur þ egar r aki ð að með þ eirr i háttsemi sem greinir í 1 . tölulið A - kafla ákæ ru b ru t u ákærð u gegn 1 . mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50 /1988 um vir ði sauk askat t , og að me ð þ eirr i háttsemi se m greinir í 2 . tölulið A - kafla ákæru b ru tu ákærð u gegn 2 . mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga , sb r . 3. tölulið 1. m gr. 37. gr., sbr. 36 . gr. , laga nr. 145/ 199 4 um bókhald . E ftir stendur það ál itaef ni hvort ákærð u ha fi jafnframt gerst s ek a r um peningaþv ætt i með vísan til 1. mgr. , sbr. 2. mgr . , 264. gr. almenn ra hegni ngarla ga með ráðstöf un e ða nýtingu ávinn i n gs samkvæmt A - kafla ákæru í þágu rekstrar snyrtis tofunnar Cöru ehf. e ða eftir atvikum í eigin þágu , sbr. 3 . tölu lið A - ka fla ákæru . Á kær ðu krefjast eins og áður s egir sýknu af þess um lið ák ærunnar. Vi ð flutning málsins upplýsti sækjandi að ákæruvaldið teld i augljós a innsláttarvillu að finna í ákæru, þ .e. í 3 . tölulið A - kafla . Þar vær i vísað til p eningaþvættis ákæ rðu með því að hafa ráðs tafað eð a n ýtt ávinn in g af brotum samkvæmt 2. tl. A - ka fla ákæru. Hér ætti þó bersýni lega a ð mati sækjanda a ð ve ra tilvísu n til 1. töluliðar þess kafla, enda fjallaði 2. töluliðurinn um bók halds brot, en ávinn ingurinn sem um ræddi skapa ðist af vanskil um ákærðu samkvæmt 1. töl ul ið. Þessu til stuðning s rak ti sækj andi að fjárhæðir í 3. tölulið væru þær sömu og í 1. töl ulið og þar með sóttar þa ngað. Vörnum ákærðu í málinu gæt i þanni g ekki t alist hafa verið áfátt vegna i nns láttarvil l unnar . Tó k verjandi ákærðu Aðal heiðar undir þe n na n skil n ing ákæruvaldsins en verjandi ákærðu Elínborgar andmælti þessum skilningi . Af orðalagi 3. tölu l iðar A - kafla ákæru verður skýrle ga ráðið a ð ákærðu er þar gefið að sök peningaþvætti með því að hafa ráðstafað e ða nýtt ávinning að fjárhæð 5.848.5 33 kr ón ur í þágu rekstrar Snyrtistofunnar Cöru ehf. og eftir atvikum í þágu ákærðu . Hvað varðar t ilvísun til 2. töluliðar í stað 1. tölul iðar má að mati dómsins fallast á fyrrgreind sjónarmið ákæruvaldsins , enda ve rður ek ki séð að innsláttarvilla n hafi ko m ið ni ðu r á vörnum ákærðu í máli nu þar sem fjárhæð í 3. tölulið samræm i st fullkomlega f járhæð í 1. tölulið au k þess sem e kki er nokkrum öðrum ávinn ingi til að dr eifa í umrædd um kafla ákærunnar sem kæmi ti l greina sem andla g peninga þvættis , sbr. 1. mg r. 180. gr. la ga nr. 88 /200 8 um meðfe rð sakamála . Hvað efnisvarnir ákærðu varðar þá er a ð mati dómsins ekki unn t að fallast á það með ákærðu að hugtakið ávinningu r af br oti í 264. g r. almennra h egninga rlaga geti ekki tekið til fjármuna nna sem þær stóðu ríki ssjóði ek ki skil á , enda leiðir það bæði af 8 orðalag i lag aákvæðisins og lög sk ýringargögnum að hér er um að ræ ð a r úmt hugtak. Greiðslur ákærðu til ríkissjóðs efti r að ra nnsókn skattrannsóknarstj ó ra hófst breyt a því ekki að frum brot þeirra , sem þær hafa viður kennt , hö fðu í för með sér ávinning . Þá hró flar uppruni teknanna ekki vi ð þessari n iðurstöðu , end a get ur fél a g með lög mætum hætti aflað sér tekna sem síðan er skotið undan skatti með refsiverð u m hætti þannig að til verði ávinningur af re fsiverðu broti . Sa m anburð u r við 69. gr. almennra hegningarlaga úti lokar auk þess ekki þá ályktun . Á kvæði 1. mgr . 264. gr. alm e nnra heg ningarlaga gerir m eðal annars refsi ver t a ð n ýta, flytja eða geyma ávinnin g a f refsiverðu broti. Í 2. mgr . 264. gr . er síðan tekið fram að s á sem f r a m ið hef ur frumbrot og frem ji jafnfr amt brot s amkvæ mt 1. mgr . 2 6 4. g r. s k u li sæta sömu refsingu og þ a r greinir. Einnig greinir þar að á kvæði 77. gr. g ild i þá eft ir því sem við á . Ákær ð u ráðstö fuðu eða nýttu e ins og áður s egir fjármuni samkvæmt A - k afla ákæ r u , sem voru ávinnin gur af bro ti g e g n 1. mgr 26 2. gr. almennra hegningarlaga , í þ águ Snyrti st ofunnar Cör u ehf. eða í eigin þágu . A ð öllu framang reindu virt u er ljó st að hlutrænt s éð féll h áttsemi ákærð u undir 1. mgr. , sbr. 2. mg r. , 26 4 . gr. al menn ra hegni ng arlaga . Vaknar þ á sú spur ning hvor t ákærð u skuli jafnframt sakfell d a r fy r ir brot gegn því ákvæði e ð a að 1. mgr. 262. g r. almenn ra hegningarla ga t æmi sök eins og hér hátt ar til g agnvart 1. mgr., sbr. 2. mgr. , 2 64 . g r. almennra hegningarlaga , sbr. til nokk ur rar h liðsjónar úr tíð eldri laga d óm Hæstaréttar fr á 31. októb e r 2013 í máli nr. 135/ 2013 . Í þeim e fnum verður ekki fr am hjá því litið að o rð alag 1. mgr. 2 6 4. gr. er rúm t og gerir meðal annars refs ivert að nýt a , flytja eða geyma áv inning af ref si verðu b r ot i . Þegar o r ðalagið er virt heildst ætt kemur í ljós að í reynd e r ekki un nt að fremja frum brot á bo r ð við þau sem ákæ rðu viðurkenna samkvæmt 1. tölulið A - kafla ákæru án þess að ti l verði ávinnin gur sem óhják væmil ega ve rður geymd u r , flut tur eða n ýt tur , sbr . hi n a þrjá fyrrgreindu efnisþætti 1 . mgr. 26 4. gr. almennra hegningarlaga . Í tilviki ákærðu þá viðu r kenna þæ r að hafa ráðasta fað eða nýtt fjármunina rétt eins og þeim er gef ið að s ö k . Í 3. tölulið A - kafla ákæru er af tur á m óti ekki lýst há ttsemi sem fæli í sér sakar g if tir um að ákærðu hefðu beinlínis í kjölfar frumbrot a sinna gripið til aðgerða til að fela uppruna og eiga n da ávinnings . Auk þess verður ekki séð að gögn máls ins renni stoðum undir ályktun í þá átt . Gegn sjóna rmiðu m um s a kartæmingu hefur ákæru va ldið teflt f r am þei m röksem d um að 1. mgr. 264. gr. sé sjálf stætt brot og a ð það leiði a uk þe ss af 2. mgr. 9 2 64. gr. að ávallt beri að beita 77. gr . laganna þ annig að sá sem fremur frumbrot skuli j afnframt sakfelld ur fyrir peningaþvæ t ti . Sá ski l ningur fái ei nnig stoð í lögskýr ingargögnum . S a k a rtæming komi þv í ekki t il greina í málinu . E kki er unnt að fallast á framang reinda röks emdafær slu ákæruvaldsins . Í f yrsta lagi fe lst það í eðli sa kar tæmingar a ð tvö brot, sem almennt teljast sjálfstæ ð brot h v o rt um si g , sk arast þann ig að a n nað ákvæðið sé l átið t æm a s ök g a gnvart hinu. Má h ér til hliðsjónar nefna a ð húsbrot samkvæmt 231. gr. almennra hegningarlaga er sjál fstætt brot sem þannig er unnt að ákæra fy r ir eitt og s ér. Standi s líkur verknaður aftur á móti í ten g sl um við þjófn að sem f raminn hefur v er ið með innb roti í hús a nnars man n s þá tæmir 244. g r. alme nnra hegningarlaga yfirleitt sök gagnvart 231. gr. almennr a hegningarlaga. Þegar af þessari ástæðu út i lokar það ei tt og sér ek ki sakartæmingu þótt pe n ingaþvætti ha fi með lögum v erið g ert að sj álfst æð u refsi verð u br ot i. Hv að varðar málatilbúnað ákær uv aldsins um túlkun á ák væði 2. mgr. 264. gr. almennra hegningarlaga þ ar sem v ísað e r til 77. gr. laganna um brotasa m stey pu þá má fal last á það með ákæruval d inu að sú t il vísun leiðir í viss u m tilvikum til þ ess að unnt ver ður að s akfell a samhli ða f yrir bæði frumbrot og peningaþvætti án þess að til sakartæmingar komi . A thu gas emdir með frumvarpi því er varð að lögu m nr. 1 4 9/200 9 , sem breyt tu eins og áður s egir á k væði 264. g r. almenn ra he gningar l aga , renna ein ni g stoðum undir þá niður stöðu . Í 2. mgr. 264. gr. er þó berum orðum tekið fram að 7 7. gr. laganna gildi eftir því sem við á . Gan ga verður út frá því við lög s k ýringuna að tilvitnað or ðalag lag a ákvæðisins h a fi ein hverj a raunhæfa þýði ngu. Ja f n framt er ljó st að þessi orð g eta einu ngis haft þýðingu ákærða ti l hagsbóta , þ.e. á þann veg að í einhverjum tilvikum kom i til sakartæmingar í stað þess að refsað verði samh l iða eftir t ve imur refsi ák væ ð um á grundvelli bro t asa msteypu . Þ annig er ekki unnt a ð líta svo á a ð o rðalagið teng i st tilvi k um þar sem frumbrot er óþe kk t eða fyrnt, enda koma álitaefni um sambeitingu refsiákvæða ekki ti l skoðunar við þær aðstæður , sbr. t il n o kkurrar hlið sjónar dóm Landsréttar 8. maí 2020 í m áli nr. 2 0/ 2019 . Hi n tilvitnuðu orð lagaá kvæð isins gæ tu þannig ekki haft nokkra raunhæ f a þýðingu í slí kum ti l v ikum , e nda engin þörf á að tengja umfjöllun um 77 . gr. almennra hegningarlaga við t ilvik þar se m sambeiting re fsiákvæða er útilokuð . A ð m ati dó msins er þar m eð ekki unnt að ú til oka sakartæm in gu fyrir fram í öllum tilvikum , enda myndi slíkur laga skilning ur gera orð á k v æ ð i s i n s um b e itingu 77. gr. laganna tir því að engu o g gen gi auk þess g egn meg inreglu ís lensk s 10 rétta r um að vafa um t úlkun refsiá kv æða skuli skýra á kær ða í hag . S jón arm ið ákæruvaldsins um að athugasemd ir með frumvarpi til laganna styðji túlku n þess á 2. m gr. 2 64. gr. hrófla ekki við fram angreindri á lyktun dó msins, e nda verð u r ekki f ram hjá þv í lit ið a ð í athu gas emdunum e r einnig að fi nna tilvísun t il þess að 77. gr. g il di eftir því sem við á auk þe ss sem orðalag lagaákvæðisins gengur f ra mar ummælum í lö g skýringargögnum sem gætu gefið ti l kynna anna n skiln in g sem væri óhagf e l ldur ák ærða . Við mat á því hv e nær beita ber 77 . gr. almenn ra heg ningarlaga og sakfella samhlið a fy rir bæði frumbrot og peninga þvætti verður þann ig að mati dómsins að líta til þeirra s j óna rmið a sem birtast í athugasemd um með frumv arpi því er varð að lögum n r. 149/ 2009, sem breyt tu eins og áður s egir ák væði 264. gr . almenn ra hegningarlaga . Þ ar e r þes s getið a ð peningaþvætti sé í megindráttum hver sú starfsemi sem [l úti ] að því að fela u p pruna og eiganda fj ár sem [ sé ] áv inningur af brotastar f Beri bro t hins ák ærða , eins og þ ví er l ý st í ákæru, s ký r lega með sér a ð hann hafi í kjö lfar frumbr ots sí ns gripið til aðgerða beinlínis til að fela uppruna og eiganda ávinnings þá standa að mat i dómsins rök til þess að 77 . gr. verði beit t við úr lau s n mála í stað s a k artæmingar . Svo h áttar a ftur á móti ek ki ti l hvað varðar 3 . tölulið A - kafla ákæru . Þ e g ar öl l f ramangreind atriði eru virt heildstætt verður að álykta sem svo að brot ák ærð u gegn 1. mgr. 262. gr. almennr a heg n ingarlaga , sbr. 1. tölulið A - k afla ákær u , t æmi sök ein s og hér hát tar til gagnvart 1 . m gr ., sbr. 2. mgr., 26 4. g r . laganna , sbr. 3. tölulið A - kafla ákæru . B - kafli ákæru Í B - kafla ákæru er ákærðu gefið að sök peningaþvætti á árunum 2014 til og með 2017 með því að haf a tekið reiðufé út af bankareikni n gi Snyrtistof un nar Cö ru eh f. og í kjölfarið ráðstafað fénu í e igin þágu og eftir atvikum inn á p ersónulegan bankareikning hvorrar ákærðu um sig þar sem fjármunirnir hafi verið geymdir og þeim eftir atvikum ráðstafa ð til á kærðu. Þ ótt verje ndur ákærðu hafi l ýst þ ví yfir í þingh aldi að ekki væri ágreiningur um málsatv ik í ákæru að þessu leyti þá krefjas t ákærðu sýknu og byggja eins og áður segir á þ ví að þær hafi ekki framið peningaþvætt i . Samkvæmt ákæru voru frumbrot hvorr a r ákærðu um sig, þ.e. þau brot se m eru undirliggj andi B - kaf la ákæru, skattalagabrot sem fólust í því að telja ekki fram til skatts tilteknar tekjur á skattframtölum þeirra , sbr. skyldu allra þeirra sem bera 11 skattsky ldu til að grei na frá tekjum á síðastliðn u ári með afhendingu skýrslu á því formi sem ríkis skattstjór i ákveður, sbr. 1. mgr. 90. gr. lag a nr. 90/2003 um tekjuskatt, sbr . 1. tölulið 1. mgr. A - liðar 7. gr. laganna og 22. gr., sb r. 19. gr. og 1. mgr. 21. gr., laga nr. 4/199 5 um tekjustofna sveitarfé l aga. Ágreiningslaust er að ák æ rðu var gert að greiða álag vegna þeirra úttekt a sem l ýst er í B - k afla ákæru. Una þ ær þeirri ákvörðu n ríkisska ttstjóra og hafa lagt fyrir dóminn gögn um greiðslur í s am ræmi við fyrrgreinda skatt b reytingarseðla . Hvað v iðvíkur þeim efnisvörnum ákærðu sem dómuri n n hefur þegar hafnað í umfjöllun um 3. tölulið A - kafla ák æru þ á eiga sömu sjónarmið við hér og v ísast um það til þess sem að framan greinir . Varðandi s j ónarm ið ákærðu um að b ann við endurtekinni málsmeðferð og refsingu st andi því í vegi að ákærðu verði sa k felldar fyrir peningaþvætti þá verður ekki séð að nægilega n ái n tengsl séu á milli ann ars vegar fru mbrota ákærðu, sem þær hafa viðurkennt , og hin s vegar meints peningaþvættis ák ærðu til þess að hér reyni á 4. gr. 7. viðauka við mannréttindasáttmála Evrópu um bann vi ð endurtekinni málsmeðferð og refsingu í sakamálum , en ra nnsókn peningaþvættis er einu ngis á hendi ákæruvaldsins . Gögn málsins bera með sér að um fjölmargar úttektir reiðufjár af re i knin gi Snyrtist ofunnar Cöru ehf . var að ræða í tilviki beggja ák ærðu. Í fjölda tilvika lögðu ákærðu samdægurs sömu fjárhæð o g nam úttekt þess dags inn á eigin b ankareikninga sína í stað þess að framkvæm a sömu aðgerð einfaldlega með millifær slu af bankareikn ingi einkahlut afélagsins yf ir á eigin bankareikninga þeirra . E ngar haldbæ rar skýringar hafa komið fram af h álfu ákær ðu á þe ss ar i háttsemi . Þ egar atburðarásin e r virt heildstætt verðu r ekki önnur ályktun dregin en að me ð þessu hafi ákærðu frá upphafi ætlað sér að dylja upprun a þe irra fjármuna sem þær lögðu inn á bank a reikni nga sína eft ir að hafa t ekið þá út af bankareikningi ei nk ahlut afélag sin s . Í ljósi þessa ver ður einnig að telja hafið yfir skynsamlegan vafa að allt hið sama ha fi átt við um annað reið uf é sem ákærðu tók u út af reikningi s nyrtistofunnar . Te lst þar með sannað að ákærðu haf i hvor u m sig ætlað sé r að fela uppruna áv innings af frumbrotum sínum . Ber a ð virða háttsem i ákærðu að þessu leyti heildstætt sem eitt framhaldsb rot hvorrar ákærðu u m sig gegn 1. mgr. , sbr. 2. mgr., 2 6 4. gr. almennra hegningarlaga og þ ykir sakartæming ekki koma til álita við þe ssar aðstæður, ólí kt því sem v ið á um 3. tölu lið A - kaf la ákæru . Brot ákærð u samkvæmt B - kafla ákæru teljast því sönnuð og varða þau við tilgrein t lagaákvæði í ákæru . 12 IV Á kærðu byggja eins og áður segir á því að ve rði talið að þær hafi ge rst sekar um peninga þvætti þá horfi 4. mgr. 2 64. gr. almennra hegningar l aga til refsilækkunar. Ekki er unnt að fallast á þann málatilbúnað ákærðu þar sem brot þeirra samkvæmt B - kafla ákæru voru framin af ásetningi . Ákærð a Aða l hei ður er fædd árið [ ... ] . Sa mkvæmt sakavotto rði ákærð u hefur h ú n e kk i áður verið fundin sek um refsiv erða h áttsemi . V ið ákvörð un refsin gar horfa 1. og 6 . t ö luliður 1. mgr. 70. gr. a lm ennr a hegning arlaga til r efsiþyngingar. A ftur á m óti be r að vir ða ský la usa j átningu ákærð u á 1. og 2. tölulið A - kafla ákæru h enni til málsb ót a . Þá hefur hún verið samvi n nu þ ýð , sýn t ið run og og grei tt þá skatta sem máli ð varðar. Liggur f yrir vottorð innh eimt umanns ríkissjóðs um skul dleysi ákærð u o g Snyr tistof unnar C öru ehf. við embæ tti ð . A ð öllu framan gre indu virtu og með vísan til 7 7. gr. a l me nnra hegningarlaga þyki r r efsing á kærð u Aðalheiðar hæ f ilega ákveðin fangelsi í átta mánuð i, sem ve rður skilo rðsbundin eins og í d ómsorði greinir . Ákærða Elínborg er fæd d árið [ ... ] . Sa mkvæ mt sak avotto r ði á kær ð u hefur h ún ekki áður v erið fundin sek um ref siv erða h átts emi . V ið ákvörð un ref sin g ar horfa 1. og 6. t öluliður 1. mgr. 70. gr. alm ennr a hegningarlaga til r efsiþyngingar. Af tur á móti ber að vir ða ský la usa játningu ák ærð u á 1. og 2. tölulið A - kafla ákæru h enni t il málsbóta . Þá hefu r hú n v eri ð samvinn u þ ýð , sýnt i ð r un og og grei tt þá sk atta sem málið varðar. Liggur f y ri r vottorð innhei mtumann s ríkissjóðs um skuldleysi ákærð u og Snyrtistof unnar C öru ehf. v ið e mbætti ð . Að öllu framan gr e indu virtu og með ví san ti l 77. gr. a lmennra h egni nga rla ga þyk ir r efsin g ákær ð u Elínborgar hæf i lega ákveð in fange lsi í átta mánuð i, sem ve rður skil o rð sbundin eins og í dómso rði greinir . Einnig ber að dæma ákærð u Aðalheiði og Elínborgu til gre iðslu fés ektar . E kki er unnt að fallast á það með ákærðu að u ppfyll t séu skilyrði fy rir því a ð d æ ma sek t sem sé l ægr i e n sam kv æmt fés ekta rl ág ma rki 1. mgr . 40 . gr. laga nr. 50/1988 . Þ e s s í stað verður þr eföl dun beitt við ákvörðun sekta , en álag samkvæmt 2 7 . gr. laga nna dre gst frá sektarfjár hæðum . Að öl lu fr amangrei ndu v i rt u b e r að dæma ákæ rð u, hv ora um sig , til g reiðslu f é sekt ar að fjárhæð 8.5 00 .000 krónur . Um vararefsingu fer ei ns og í dómsorði segir. Loks verð a ákærð u dæmd ar til a ð gre iða sakarko stnað , þ. e . málsvarna rþók nanir skipað ra verj enda s i nna sem ákveð na r eru með virðisa ukask atti í dó msorði. 13 Dóm þennan kv e ður upp Arna ldur H jartar so n hér aðs d ómar i . Dómarinn tók við me ðferð m á ls ins 1 . a príl sl. en hafði fram til þ ess tíma e ng in af skipti h aft af málinu. D Ó M S O R Ð: Ákærð a , Aðalheiður Kristjánsdóttir , sæt i fa ngel si í átta mánuði , en f re sta skal ful lnustu re f s in garin nar og skal hún fa ll a ni ður að liðnum þremu r árum f rá uppkvaðning u dó ms þess a að telja haldi ákærða almen nt skilo rð 5 7. gr . almen n ra heg ningarlag a nr. 19/1940. Þá greiði ákær ð a 8 . 5 00.000 krón ur í se kt til rík issjóð s innan fjögurr a vikna f rá dóms birti ng u , e n sæt i ella fan gels i í 150 da ga. Ákærð a , Elí nborg Óskarsdó ttir , sæti fange lsi í átta mánuði , e n fre sta s ka l ful l nustu refs inga ri nnar og skal hún fa lla niður að liðnum þremu r árum frá uppkvaðning u dóms þe s sa a ð telja haldi ákærða alme nnt skilorð 57 . gr . al menn r a hegningarlag a nr. 19/1 940 . Þ á greiði ákær ð a 8 . 5 00 .000 krón ur í se kt til rí kissjóð s innan fjög urra vikna f rá dóm sb i rtingu , en s æt i ella fangelsi í 150 daga. Ákærð a Aðal heiður greiði þóknun skipaðs verj anda síns, Ing u Lillýjar Brynj ólfsdóttu r lögmann s, 832.660 krónur . Á kærð a E línborg g reiði þókn un skip aðs verjand a síns , Davíðs G uðmundssonar lögmanns, 832.660 krónur .