Nýir dómar

E-1169/2017 Héraðsdómur Reykjavíkur

Kristrún Kristinsdóttir héraðsdómari

Stefndu sem voru ábyrgðarmenn á lánssamningi voru sýknaðir af kröfum stefnanda enda voru kröfurnar löngu fyrndar þegar málið var höfðað.

S-609/2017 Héraðsdómur Reykjavíkur

Arngrímur Ísberg héraðsdómari

Sakfellt fyrir brot gegn umferðarlögum, lögum um ávana- og fíkniefni, vopnalagabrot, hótanir, fjárkúgun og tilraun til fjárkúgunar.

E-1330/2017 Héraðsdómur Reykjavíkur

Kristrún Kristinsdóttir héraðsdómari

Fellt var úr gildi lögbann sem lagt var við því að stefndi léti fara fram opinbera hönnunarsamkeppni um hönnun hjúkrunaríbúða og hafnað kröfu stefnenda um...

S-594/2017 Héraðsdómur Reykjavíkur

Lilja Rún Sigurðardóttir aðstoðarmaður dómara

Ákærði var sakfelldur fyrir umferðar-, lyfja- og fíkniefnalagabrot. Var honum gert að sæta fangelsi í 60 daga en fresta skyldi fullnustu 30 daga af...


Sjá dómasafn

Dagskrá

20
feb
2018

Mál nr E-3762/2017 [Fyrirtaka]

Salur 30109:00

Dómari:

Ástráður Haraldsson héraðsdómari

Stefnandi:

Tryggingamiðstöðin hf.(Einar Baldvin Axelsson hrl.)

Stefndi:

Samskip hf.(Lilja Jónasdóttir hrl.)
Bæta við í dagatal2018-02-20 09:00:002018-02-20 09:10:00Atlantic/ReykjavikMál nr E-3762/2017Mál nr E-3762/2017Salur 301 - HDRDómstólardomstolar@domstolar.is
20
feb
2018

Mál nr S-303/2013 [Munnlegur málflutningur]

Salur 40109:15

Dómari:

Símon Sigvaldason dómstjóri

Ákærandi:

Sérstakur saksóknari(Ásmunda Björg Baldursdóttir aðstoðarsaksóknari)

Ákærði:

Jón Ingi Gíslason(Ragnar Halldór Hall hrl.)
Bæta við í dagatal2018-02-20 09:15:002018-02-20 10:15:00Atlantic/ReykjavikMál nr S-303/2013Mál nr S-303/2013Salur 401 - HDRDómstólardomstolar@domstolar.is
20
feb
2018

Mál nr E-2168/2017 [Aðalmeðferð]

Salur 30109:15

Dómari:

Ástráður Haraldsson héraðsdómari

Stefnandi:

Búkki ehf(Anna Svava Þórðardóttir hdl.)

Stefndi:

Stakkanes ehf.(Þórður Már Jónsson hdl.)
Bæta við í dagatal2018-02-20 09:15:002018-02-20 12:15:00Atlantic/ReykjavikMál nr E-2168/2017Mál nr E-2168/2017Salur 301 - HDRDómstólardomstolar@domstolar.is
20
feb
2018

Mál nr E-3046/2016 [Fyrirtaka]

Salur 20109:15

Dómari:

Hólmfríður Grímsdóttir héraðsdómari

Stefnandi:

Landsbankinn hf.(Ólafur Örn Svansson hrl.)

Stefndi:

Þorsteinn Hjaltested(Sigurbjörn Ársæll Þorbergsson hrl.)
Bæta við í dagatal2018-02-20 09:15:002018-02-20 09:25:00Atlantic/ReykjavikMál nr E-3046/2016Mál nr E-3046/2016Salur 201 - HDRDómstólardomstolar@domstolar.is

Sjá dagskrá

Vöktun