Skýrslur

Í maí 2011 gaf dómstólaráð út skýrslu Gunnars Helga Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands, um stjórnsýslu dómstólanna. Skýrslan hefur að geyma drög að greiningu á skipulagi og stjórnsýslu dómstólanna. Þá er m.a. fjallað um sjálfstæði dómstólanna, traust til þeirra og reifaðar hugmyndir um umbætur sem gætu haft áhrif á stjórnsýslu dómstólanna. 
 
Stjórnsýsla dómstólanna (pdf)